Um okkur
Salka opnaði 5. nóvember 2010 litla verslun í Vestmannaeyjum og vefverslun í mars 9 árum seinna.
Nafnið kemur úr smiðju nóbelsskáldsins Halldórs Laxness, Sölku Völku þar sem tilvísunin er í aðalpersónu þessa verks, Sölku sem gekk í karlmannsfötum og stundaði sjóinn.
Salka selur bæði kvenmanns- og karlmannsföt og skemmtilega fylgihluti. Salka leggur sig fram að bjóða upp á gæðavörur á sanngjörnu verði.
Salka leggur sig fram að bjóða uppá gæðavörur á sanngjörnu verði. Meðal merkja sem Salka býður uppá eru: Saint tropez, Inwear, Minimum, Solid, Cheap monday, 5unit, 2nd one, Sparkz, Ilse Jacobsen.
Salka Verslun
Tara ehf.
Kt. 450219-1180
Bárustígur 9
900 Vestmannaeyjar
Ísland
netfang: salkaverslun@gmail.com